14.09.2017

ATH: Frístundastyrkur og Valsrúta

Muna að skrá sig inn með ÍSLYKLI til að geta ráðstafað Frístundastyrknum. <b><u>Ekki er hægt að ráðstafa frístundastyrk til Vals í gegnum heimasíðu rafrænnar Reykjavíkur.</b></u> Þú þarft að fara inn á þessari síðu með íslykli eða rafrænum skilríkjum - <b><u>"Skrá inn með Íslykli island.is hér til hægri".</b></u> <br><br> Ertu að fara skrá barnið þitt í Valsrútuna ?? Um leið og þú skráir barnið í íþróttagreinina að þá kemur strax valmöguleiki á að skrá barnið í rútuna.